Við óskum sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn!
Ókeypis er inn á safnið í dag í tilefni dagsins, opið kl. 10-17.
Minnum einnig á sýningu Gunnars Júlíussonar og Sigurgeirs í Einarsstofu.
Í dag kl. 17 verður einnig í Einarsstofu kynning á nýrri bók um fiskveiðistjórnun víða um heim.
Allir velkomnir!