Á íslenska safnadaginn var afmælisgjöf afkomenda Þorsteins Þ. Víglundssonar til Vestmannaeyinga, myndband frá 1981 þar sem Þorsteinn segir sögu gamalla muna í safninu, sýnt allan daginn. Pjetur Hafstein Lárusson las úr nýútkomnu ljóðasafni sínu í Ingólfsstofu og Jón Óskar sýndi myndverk sín í Einarsstofu. Rúmlega hundrað manns heimsóttu Safnahúsið þennan dag.
PrevHátíðardagskrá í Sagnheimum, byggðasafni – 80 ára afmæli07 júlí 2012NextFramundan á afmælisári 201209 júlí 2012
Warning: Undefined array key 0 in /web/s0717b/public_html/wp-content/themes/dfd-native/inc/loop/posts/post_single.php on line 279
Warning: Attempt to read property "slug" on null in /web/s0717b/public_html/wp-content/themes/dfd-native/inc/loop/posts/post_single.php on line 279