Nú í júlí eru liðin 391 ár frá þeim voðaatburði sem jafnan er nefndur Tyrkjaránið.
Sögusetur 1627 í samstarfi við Sagnheima og Safnahús Vestmannaeyja býður af því tilefni upp á sögu og súpu í Sagnheimum í hádeginu nk. þriðjudag, 17. júlí, sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu.
Allir hjartanlega velkomnir.