Á málþingi um vesturferðir sem haldið verður í Einarsstofu kl. 14 sunnudaginn 26. ágúst mun Þórður Tómasson í Skógum kynna bók sína Liðna Landeyinga sem kemur út þann dag. Bókin er gefin út af Sögusetri 1627 og er upphaf á ritröð um menningararf Vestmannaeyja og nærsveita á vegum Safnahúss Vestmannaeyja. Bókin verður til sölu á bókasafninu.
Þórður í Skógum og Liðnir Landeyingar í Einarsstofu Safnahúss, sunnudaginn 26. ágúst kl. 14
