Þriðjudaginn 30. apríl nk. er boðið upp á sögugöngu þar sem rakin er saga nokkurra minnismerkja og styttna bæjarins. Við hittumst við hurð Landakirkju kl. 17, þar sem gangan hefst. Gangan er lokahnykkur á afmælisverkefni Visku og eru allir hjartanlega velkomnir. Göngufólki er bent á að vera vel skóað og taka með sér húfu og vettlinga.
PrevKapteinn Kohl-sýslumaðurinn sem breytti sögu Vestmannaeyja22 April 2013NextKapteinn Kohl – vel heppnuð dagskrá á sumardaginn fyrsta03 May 2013
Warning: Undefined array key 0 in /web/s0717b/public_html/wp-content/themes/dfd-native/inc/loop/posts/post_single.php on line 279
Warning: Attempt to read property "slug" on null in /web/s0717b/public_html/wp-content/themes/dfd-native/inc/loop/posts/post_single.php on line 279