Safnahelgin heldur áfram. Einn viðburður var ekki auglýstur með öðrum dagskrárliðum – enda var um tíma tvísýnt að næðist að klára tæknileg atriði. Viðburðinn köllum við Fjársjóð minninganna og er samstarf Sagnheima, Sæheima og Ljósmyndasafns Vestmannaeyja með styrk frá Menningarráði Suðurlands. Fjársjóðir þessir birtast eftir að dimma tekur frá föstudegi til sunnudags og nú er bara að fara út að leita! Vísbending: Fjársjóðurinn er á tveimur stöðum og finnst ekki ef bara er horft niður fyrir tærnar!
PrevSafnahelgin í Safnahúsi Vestmannaeyja 30.10.-2.11. 201430 October 2014NextSaga og súpa í Sagnheimum, byggðasafni – 11. nóv. kl. 1210 November 2014
Warning: Undefined array key 0 in /web/s0717b/public_html/wp-content/themes/dfd-native/inc/loop/posts/post_single.php on line 279
Warning: Attempt to read property "slug" on null in /web/s0717b/public_html/wp-content/themes/dfd-native/inc/loop/posts/post_single.php on line 279