Einarsstofa í Safnahúsi
Sunnudaginn 21. október 2018, kl. 13
Kötlugos – , afleiðingar fyrri Kötlugosa fyrir Vestmannaeyinga og hvers má vænta af henni. Fyrirlestrar, merkilegar ljósmyndir frá 1918
Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur: Um eðli Kötlugosa og flóð þeim samfara.
Þorvaldur Þórðarson prófessor í eldfjalla- og bergfræðum við HÍ: Yfirlit um gossögu Kötlu: Tíðni, stærð og brennisteinsútgösun gosa.
Páley Borgþórsdóttir lögreglustjóri: Viðbragð almannavarna við eldgosi í Kötlu.
Opnun sýningar á einstökum ljósmyndum Kjartans Guðmundssonar ljósmyndara frá Kötlugosinu 1918. Einnig nýfundin mynd Gísla J. Johnsen sem sýnir Kötlugosið 1918 séð frá Eyjum.
Allir hjartanlega velkomnir!
Dagskráin er styrkt af Uppbyggingarsjóði Suðurlands og Vestmannaeyjabæ