Krakkar sem verið hafa á námskeiði hjá leikfélaginu sýndu í dag stuttan leikþátt í Einarsstofu. Leikritið fjallaði um Kaptein Kohl, danska sýslumanninn sem kom til Eyja árið 1853 og stofnaði einu herfylkinguna sem stofnuð hefur verið hér á landi. Krakkarnir komu í Sagnheima fyrr í vikunni og kynntu sér söguna og túlkuðu síðan á sinn máta með aðstoð leiðbeinenda sinna. Var hér um stórskemmtilega uppákomu að ræða. Áfram krakkar!
PrevKristín Sjöfn Ómarsdóttir, fjallkonan 201217 June 2012NextAfmælishátíð í Safnahúsi 30. júní – 8. júlí 201224 June 2012
Warning: Undefined array key 0 in /web/s0717b/public_html/wp-content/themes/dfd-native/inc/loop/posts/post_single.php on line 279
Warning: Attempt to read property "slug" on null in /web/s0717b/public_html/wp-content/themes/dfd-native/inc/loop/posts/post_single.php on line 279