Um 140 manns aðstoðuðu Grýlu við að finna dótið sitt í Sagnheimum í gær. Börnin mættu með vasaljós enda hafði Leppalúði klippt á rafmagnið og því myrkur á safninu. Talsvert stóð í fólki hvað væri ,,koffort” en allflestir þekktu koppinn sem unga stúlkan á meðfylgjandi mynd fann undir stól í mormónabásnum. Grýla þarf því væntanlega ekki að fara út í öllum veðrum til morgunverka sinna. Takk fyrir komuna krakkar!
PrevMyrkraverk í Sagnheimum, byggðasafni29 December 2013NextDanski Pétur skal hann heita!13 January 2014
Warning: Undefined array key 0 in /web/s0717b/public_html/wp-content/themes/dfd-native/inc/loop/posts/post_single.php on line 279
Warning: Attempt to read property "slug" on null in /web/s0717b/public_html/wp-content/themes/dfd-native/inc/loop/posts/post_single.php on line 279