Líf og fjör er búið að vera í Sagnheimum og Safnahúsi alla vikuna. Nemendur frá GRV og skólum frá Rúmeníu, Svíþjóð og Póllandi hafa í vetur unnið að sameiginlegu verkefni
Frá og með 1. maí – 30. september verður opið í Sagnheimum, byggðasafni alla daga vikunnar kl. 10-17. Búast má þó við breytingum Þjóðhátíðardagana og verður það þá tilkynnt. Aðeins
Dagskrá verður í Einarsstofu Safnahúss á sumardaginn fyrsta og frítt í Sagnheima. Kl. 11 leikur Skólalúðrasveitin vel valin lög. Einnig lesa Herborg Sindradóttir, Sara Dröfn Ríkharðsdóttir og Jón Grétar Jónasson,
Nú í byrjun apríl hlutu Sagnheimar menningarstyrk frá Uppbyggingarsjóði Suðurlands fyrir verkefnið Í bjarma sjálfstæðis. Afraksturinn kemur í ljós í október en þá mun m.a. vera fjallað um frostaveturinn mikla
Meðal vetrarverkefna Sagnheima er að fara yfir muni í geymslum safnsins og sjá til þess að þeir séu rétt skráðir. Samband íslenskra sjóminjasafna kallaði eftir skráningu fornbáta í vörslu safna
Sunnudaginn 11. mars kl. 13 verður boðið upp á nokkur Eyjahjörtu í Einarsstofu. Að vanda er óhætt að lofa bæði hlátri og jafnvel gráti – en fyrst og fremst góðri
Mikill fjöldi kom í Sagnheima á þrettándanum og tók þátt í jólaratleik. Alveg merkilegt hvað jólakötturinn er duglegur að flækjast í alls konar vandræði! Bestu þakkir til allra sem aðstoðuðu