Safnalykill Sagnheima og Sæheima býður upp á einstakt tilboð, bæði söfnin fyrir 1.500 kr. á mann. Frítt er fyrir 17 ára og yngri. Safnalykilinn fæst í báðum söfnunum. Allir hjartanlega
Saga og súpa verður í Sagnheimum nk. mánudag. Helgi Þorláksson sagnfræðingur flytur fyrirlesturinn Englar og djöflar í Eyjum. Ránið 1614 og ástæður þess. Um 1610 voru Vestmananeyjar nánast í þjóðbraut
Laugardaginn 28. júní kl. 13:30 fagna Fréttir 40 ára afmæli sínu. Af því tilefni verður opnaður netaðgangur að öllum blöðum Frétta sem Haraldur Halldórsson starfsmaður Safnahúss hefur skannað. Einnig verða opnaðar
Víða í bænum má nú sjá merki á gangstéttarhellum sem vísa leiðina á söfnin okkar og aðra merka staði. Frábært framtak! Hér til hliðar má sjá vísi á Sagnheima, byggðasafn. Allir
Spennandi súpufundur verður hjá okkur í Sagnheimum á kvenréttindadaginn 19. júní kl. 12. Gunnhildur Hrólfsdóttir rithöfundur og sagnfræðingur kynnir óútkomna bók sína Þær þráðinn spunnu en hún fjallar um konur
Sóley Guðmundsdóttir er fjallkonan okkar í dag. Hún klæðist bláum kyrtli úr eigu Sagnheima sem Ólöf Waage saumaði og ber koffur og stokkabelti með sprota úr eigu Ásdísar Johnsen, einnig
Sagnheimar fagna 70 ára afmæli lýðveldisins á 17. júní á hefðbundinn hátt. Fjallkonan Sóley Guðmundsdóttir flytur hátíðarljóð á Hraunbúðum kl. 10:30 og á Stakkagerðistúni á eftir hátíðarræðunni kl. 14. Í
Stundum getur maður ekki annað en gripið andann á lofti þegar saga hluta í geymslu koma í ljós, hluta sem í jafnvel í fyrstu virðast hversdagslegir. Þessum 16 cm blýanti
Sagnheimar hafa bætt við nýjum starfsmanni yfir sumarið, Sóley Dögg Guðbjörnsdóttur. Sóley er Eyjakona en fluttist upp á Akranes eftir Framhaldsskólaárin. Hún er nú komin aftur á heimahaga og ætlar
Ási í Bæ og sjómennskan í Sagnheimum, byggðasafni, sjómannadaginn 1. júní kl. 16 – eða um leið og dagskrá á Stakkó lýkur! Sigurgeir Jónsson kennari segir sögur af Ása í