Mikill og skemmtilegur erill var í Sagnahúsi er þess var minnst að 40 ár eru liðin frá því að gos hófst á Heimaey. Krakkarnir í grunnskólanum höfðu unnið metnaðarfull verkefni
Í Safnahúsi Vestmannaeyja er þess nú minnst með fjölbreytilegum sýningum að 40 ár eru frá upphafi Heimaeyjargossins. Einarsstofa: Hjálmar R. Bárðarson, ljósmyndarsýning: Heimaey í svarthvítu. Kristinn Benediktsson, ljósmyndasýning, Heimaeyjargosið. Sýning
23. janúar kl. 17 verða nýjar sýningar í Safnahúsi opnaðar með stuttri athöfn. Breyttur opnunartími verður í þessari viku í Sagnheimum: miðvikudagur 23. janúar kl. 17-18. fimmtudagur og föstudagur kl.
Undirbúningur sýninga, þar sem þess verður minnst að 40 ár eru frá því eldgos hófst á Heimaey stendur nú sem hæst í Sagnheimum. Sýningarnar hafa ekki enn tekið á sig
Nú er komið að lokum ljósmyndarsýningar Hauks Helgasonar frá Síldarminjasafni Íslands á Siglufirði. Síðustu sýningardagar verða laugardagana 12. og 19. janúar kl. 13 – 16. Minnum einnig á sýningu til
Grýla og Leppalúði ásamt kisanum sínum, jólakettinum, búa sig nú til heimferðar eftir velheppnuð jól. Í heimsókn sinni á safnið sá jólakötturinn ýmislegt sem hann taldi að gagnast gæti þeim