Nú um helgina eru síðustu dagar sýningar sem tileinkuð er Hannesi lóðs og sett var upp í nóvember sl. Ný sýning er í undirbúningi í Sagnheimum og mun hún nokkuð
Í Sagnheimum, byggðasafni verður þjóðhátíðardagana, 2.-5. ágúst, opið sem hér segir: Föstudag: 11 – 17 Laugardag og sunnudag: lokað Mánudag: 13 – 17 Myndin um Heimaeyjargosið, Days of Destruction, verður
Að vanda mun Sögusetur 1627 minnast Tyrkjaránsins í júlímánuði en nú eru liðin 386 frá þessum hörmulegu atburðum. í ár er boðið upp á Sögu og súpu í Sagnheimum 18.
Sýningin Frí frá eldgosi í boði Norðmanna sem norska sendiráðið setti upp í Einarsstofu og opnuð var á goslokum 5. júlí verður opin fram eftir ágústmánuði. Opnunartími er sá sami
Íslenski safnadagurinn er sunnudaginn 7. júlí og af því tilefni er frítt í Sagnheima, byggðasafn. Í Einarsstofu er sýning á vegum norska sendiráðsinsum Noregsferð barna og unglinga frá frá Vestmannaeyjum
Safnahúsið tekur virkan þátt í goslokahátíðinni. í Einarsstofu opnar sýning á föstudag kl. 16:30 á vegum norska sendiráðsins. Þar er rifjuð upp Noregsferð barna og unglinga frá Vestmannaeyjum í boði
19. júní 1853 stofnuðu mormónar kirkju sína í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum. Nú þegar liðin eru 160 ár frá þessum merka atburði er boðið upp á dagskrá Í Golfskálanum laugardaginn 29.
Boðið verður upp á súpu og stuttan hádegisfyrirlestur í Sagnheimum á kvenréttindadaginn 19. júní. Dagskrá: 12:00 Súpa og brauð 12:15 Sigrún Þorsteinsdóttir húsmóðir flytur erindið ,,Allir geta breytt viðhorfum sínum”,
í Einarsstofu er nú sýning frá Ljósmyndasafninu. Auk mynda af forsetum lýðveldisins má þar m.a. sjá stórskemmtilegar ljósmyndir úr forsetaheimsókn Sveins Björnssonar forseta til Vestmannaeyja 12. ágúst 1944. Fjallkona Vestmannaeyinga
Ekki hefur farið fram hjá gestum Sagnheima, byggðasafns að mikið umrót er á því svæði sem notað hefur verið til að segja sameiginlega sögu mormóna og Eyjamanna. Sl. mánuði hefur