Starfsfólk Safnahúss Vestmannaeyja er nú önnum kafið við að undirbúa næsta atburð, sem er að minnast Óskars Björgvinssonar ljósmyndara sem hefði orðið 70 ára 5. september. í tilefni þess mun
Þórður Tómasson lét ekki endasleppt í sinni vináttu við Safnahús Vestmannaeyja. Sunnudaginn 26. ágúst sl. afhenti hann til gjafar handrit úr eigin fórum af Reisubók sr. Ólafs Egilssonar. Um er
Málþingið í gær var einstaklega vel heppnað enda miklir höfðingjar og snillingar þar á ferð, Atli Ásmundsson aðalræðismaður í Kanada, Böðvar Guðmundsson rithöfundur, Þórður Tómasson í Skógum fræðimaður og Össur
Á málþingi um vesturferðir sem haldið verður í Einarsstofu kl. 14 sunnudaginn 26. ágúst mun Þórður Tómasson í Skógum kynna bók sína Liðna Landeyinga sem kemur út þann dag. Bókin
Við höldum nú ótrauð áfram með afmælisveislu Safnahúss. Sunnudaginn 26. ágúst eigum við aftur von á góðum gestum. Bððvar Guðmundsson rithöfundur sem ef til vill er best þekktur fyrir svokallaðar
Í Sagnheimum fær þjóðhátíðin okkar veglegt pláss með hústjaldi og öðru tilheyrandi. Á einum veggnum eru gamlar myndir, sem Vestmannaeyingar staldra gjarna við og er þá oft mikið spjallað og
Í gær kom Friðrik Jónsson færandi hendi í Sagnheima. Í fórum sínum hafði hann skemmtilega blýantsteikningu sem hann hafði gert af Syrtlingi árið 1992 eftir ljósmynd sem hann hafði tekið
Í gær var skemmtileg og hátíðleg athöfn í Sagnheimum er Vestmannaeyjabær og Rótary veittu viðurkenningar til þeirra sem staðið hafa öðrum betur í umhverfisverfismálum hér í bæ. Verðlaun voru veitt
Vestmannaeyingar og gestir þeirra fagna þjóðhátíð dagana 3. – 6. ágúst. Opnunartími Sagnheima, byggðasafns breytist því um helgina sem hér segir: Föstudagur: kl. 13-15 Laugardagur og sunnudagur: lokað Mánudagur: kl.