Afrakstur heimildavinnu um netagerð og veiðarfæri í Eyjum eru nú í vörslu Sagnheima og verður birtur á vef safnsins eða öðrum sambærilegum fljótlega. Upptökur Halldórs B. Halldórssonar af málþinginu 7. október
Opið málþing í Sagnheimum, nk. laugardag kl. 13: Saga og þróun netagerða og netaverkstæða í Vestmannaeyjum í máli og myndum. Við sögu koma m.a. Netagerð Vestmannaeyja, Kaðlagerð Þórðar Stefánssonar, Veiðarfæragerð
Þó að safnið okkar sé enn opið daglega kl. 10-17 og verður svo til 1. október, þá er undirbúningur vetrarstarfs í fullum gangi. Gátum eiginlega ekki beðið og þjófstörtuðum með
Opnunartími verður sem hér segir: Sagnheimar: Föstudag kl. 10-15, laugardag-mánudags kl. 13-15. Sýning Péturs Steingrímssonar í Einarsstofu: Örnefni í Vestmannaeyjum, er opin á sama tíma. Bókasafnið er lokað föstudag-mánudags. Gleðilega
Sunnudaginn 16. júlí verður þess minnst í Sagnheimum og Safnahúsi að 390 ár eru liðin frá þeim atburði er jafnan er kallaður Tyrkjaránið 1627. Dagskrá: Sagnheimar kl. 14: Drottningin í
Að vanda minnast við þeirra áfanga sem náðst hafa á kvenréttindadaginn 19. júní með því að hittast í Sagnheimum kl. 16:30. Guðný Gústafsdóttir kynjafræðingur flytur erindi, frænkurnar, Hafdís, Soffía og
Fjallkonan okkar í ár var Svanhildur Eiríksdóttir og flutti hún hátíðarljóð sitt, Ísland eftir Jökul Jörgensen, bæði á Hraunbúðum og á Stakkagerðistúni. Fjölmargir koma að því að búa fjallkonuna úr
Við hvetjum alla til að klæðast þjóðbúningi sínum á þjóðhátíðardaginn 17. júní.Fjallkonan okkar í ár er Svanhildur Eiríksdóttir og mun fulltrúi Sagnheima sjá um að skrýða hana eins og undanfarin ár.
Við óskum sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn! Ókeypis er inn á safnið í dag í tilefni dagsins, opið kl. 10-17. Minnum einnig á sýningu Gunnars Júlíussonar og
Minnum á að hægt er að kaupa safnapassa í Sagnheimum, Sæheimum og Eldheimum sem gilda á öll söfnin. Með slíkum passa borga gestir í raun bara aðgang að tveimur söfnum