Sagnheimar í útrás?

Sagnheimar í útrás?

Sagnheimar, byggðasafn hafa sett upp skáp í Sæheimum, fiskasafni með hlutum sem indíánar gerðu og gáfu íslenskum nágrönnum sínum.  Með skápnum viljum við minna gesti á að líta við í

Góð heimsókn í Sagnheimum

Góð heimsókn í Sagnheimum

Þessir fræknu kappar komu í heimsókn á safnið í lok apríl og glöddu safnstjóra með ýmsum fróðleik. Allir eiga karlarnir það sameiginlegt að vera með e-a tengingu til Eyja og

Eitt guðdómlegt guðslíkamahús

Eitt guðdómlegt guðslíkamahús

Í skápum Einarsstofu eru nú ýmsir munir tengdir kristni og páskum, trúarlegar bækur, munir úr Byggðasafni og gamlar fermingarmyndir úr ljósmyndasafni Kjartans Guðmundssonar. Síðustu forvöð eru að sjá þessa sýningu,

Sumardagurinn fyrsti í Einarsstofu

Sumardagurinn fyrsti í Einarsstofu

Á sumardaginn fyrsta verður opið hús í Einarsstofu í Safnahúsinu kl. 13-17. Sýnt verður fágæta bókasafn sem Sveinn Jónsson (1862-1947) gaf safninu á sínum tíma og Haraldur Guðnason hélt ævinlega

Sýning Ragnars í Einarsstofu

Sýning Ragnars í Einarsstofu

Sýning Ragnars Engilbertssonar í Einarsstofu sem opnaði á skírdag lýkur nú á miðvikudag, 18. apríl. Myndirnar eru allar til sölu. Á meðfylgjandi mynd má sjá Ragnar við opnun sýningarinnar ásamt

Dymbilvika og páskar í Safnahúsi

Dymbilvika og páskar í Safnahúsi

Hin árlega páskasýning  er að þessu sinni helguð Eyjalistamanninum Ragnari Engilbertssyni. Ragnar er fæddur 15. maí 1924, sonur hjónanna Engilberts Gíslasonar listmálara og Guðrúnar Sigurðardóttur. Á árunum 1943 til 1951

Gjábakkastrokkurinn í Einarsstofu

Gjábakkastrokkurinn í Einarsstofu

Í tilefni erindis Atla Ásmundssonar ,,Vinir í vestri” um síðustu helgi var Gjábakkastrokknum komið fyrir í skáp til sýnis í Einarsstofu en hann er í eigu Sagnheima, byggðasafns. Strokknum fylgja