Dagskráin um kaptein Kohl, danska sýslumanninn sem breytti sögu Eyjanna tókst vel í blíðskaparveðri. Nýendurvakinn herfylking mætti edrú og galvösk á Skansinn undir stjórn núverandi sýslumanns og eftirmanns Kohls, Karls
Þriðjudaginn 30. apríl nk. er boðið upp á sögugöngu þar sem rakin er saga nokkurra minnismerkja og styttna bæjarins. Við hittumst við hurð Landakirkju kl. 17, þar sem gangan hefst.
Sumardaginn fyrsta, 25. apríl nk. verður þess minnst að þá eru 160 ár liðin frá því kapteinn Kohl var skipaður sýslumaður í Vestmannaeyjum. Skansinn kl. 14:00 Arnar Sigurmundsson rekur tengsl
Sagnheimar fagna komu lundans laugardaginn 20. apríl kl. 13-16. Mynd Páls Steingrímssonar Litli bróðir í norðri verður sýnd kl. 13, 14 og 15. í myndinni eru fjölmargar lundabyggðir heimsóttar og
Undirbúningur er nú á fullu í Sagnheimum fyrir dagskrá sem halda skal á sumardaginn fyrsta, 25. apríl nk. en þá eru liðin rétt 160 ár síðan Kapteinn Kohl var settur
Í Einarsstofu verða dagana 15.-19. og 22.-26. apríl sýnd verk Guðna Hermansen úr eigu Listasafns Vestmannaeyja. Laugardagana 20. og 27. apríl verðum við síðan áfram með sýninguna sem við nefnum
Undanfarna tvo laugardaga hafa í Einarsstofu verið sýnd myndlist úr eigu bæjarbúa. Heimamenn hafa lánað listasafninu myndir af veggjum sínum til að fleiri megi njóta. Verkin eru margvísleg og margar
Á rölti okkar um Heimaey má sjá meira en 60 misjafnlega áberandi útilistaverk. Sum vekja forvitni, önnur undrun eða jafnvel furðu. Öll eiga þau sína sögu sem erfitt virðist þó
Árið 1967 gáfu fyrrverandi bæjarfógetahjón, Sigfús M. Johnsen og Jarþrúður Johnsen Vestmannaeyjabæ 34 Kjarvalsmálverk. Þessi merka og einstaka gjöf er hryggjarstykkið í listasafni Vestmannaeyjabæjar og verður sýnd í Einarsstofu um
Eldeyjan, ,,Days of destruction” mynd Ernst Kettlers, Páls Steingrímssonar og Ásgeirs Long verður sýnd í Sagnheimum í sumar. Myndin hlaut gullverðlaun sem besta heimildarmyndin á kvikmyndahátíð í Atlanda í Bandaríkjunum