Goslokahátíð okkar Eyjamanna verður 5.-8. júlí og er ýmislegt í boði að vanda. Fimmtudaginn kl. 17:15 – Gerður G. Sigurðardóttir opnar málverksýningu sína í Einarsstofu Safnahúss. Laugardaginn kl. 11:00 –
Sagnheimar sáu að vanda um að skrýða fjallkonuna með dyggri aðstoð Hafdísar Ástþórsdóttur. Fjallkonan okkar í ár var Thelma Ýr Þórarinsdóttir sem flutti hátíðarljóð Huldu: Hver á sér fegra föðurland
Að vanda munu Sagnheimar sjá um að skrýða fjallkonuna og Skátafélagið Faxi sér um heiðursvörðin. Fjallkona okkar, Thelma Lind Þórarinsdóttir, flytur hátíðarljóð í Hraunbúðum kl. 10:30 og á Stakkagerðistúni kl.
Líf og fjör er búið að vera í Sagnheimum og Safnahúsi alla vikuna. Nemendur frá GRV og skólum frá Rúmeníu, Svíþjóð og Póllandi hafa í vetur unnið að sameiginlegu verkefni
Frá og með 1. maí – 30. september verður opið í Sagnheimum, byggðasafni alla daga vikunnar kl. 10-17. Búast má þó við breytingum Þjóðhátíðardagana og verður það þá tilkynnt. Aðeins
Dagskrá verður í Einarsstofu Safnahúss á sumardaginn fyrsta og frítt í Sagnheima. Kl. 11 leikur Skólalúðrasveitin vel valin lög. Einnig lesa Herborg Sindradóttir, Sara Dröfn Ríkharðsdóttir og Jón Grétar Jónasson,
Nú í byrjun apríl hlutu Sagnheimar menningarstyrk frá Uppbyggingarsjóði Suðurlands fyrir verkefnið Í bjarma sjálfstæðis. Afraksturinn kemur í ljós í október en þá mun m.a. vera fjallað um frostaveturinn mikla
Meðal vetrarverkefna Sagnheima er að fara yfir muni í geymslum safnsins og sjá til þess að þeir séu rétt skráðir. Samband íslenskra sjóminjasafna kallaði eftir skráningu fornbáta í vörslu safna