Tyrkjaránsganga laugardaginn 19. júlí kl. 13

Tyrkjaránsganga laugardaginn 19. júlí kl. 13

Sögusetur 1627 efnir til sögugöngu nú á laugardaginn í fótspor Tyrkjaránsmanna.  Gangan hefst klukkan 13 við verslunina Kjarval, Goðahrauni 1. Staldrað verður við hjá Hundraðsmannahelli, Fiskhellum, Landakirkju, Stakkagerðistúni og endað

Saga og súpa í Sagnheimum 19. júní kl. 12

Saga og súpa í Sagnheimum 19. júní kl. 12

Spennandi súpufundur verður hjá okkur í Sagnheimum á kvenréttindadaginn 19. júní kl. 12. Gunnhildur Hrólfsdóttir rithöfundur og sagnfræðingur kynnir óútkomna bók sína Þær þráðinn spunnu en hún fjallar um konur

17. júní í Sagnheimum, byggðasafni

17. júní í Sagnheimum, byggðasafni

Sagnheimar fagna 70 ára afmæli lýðveldisins á 17. júní á hefðbundinn hátt.   Fjallkonan Sóley Guðmundsdóttir flytur hátíðarljóð á Hraunbúðum kl. 10:30 og á Stakkagerðistúni  á eftir hátíðarræðunni kl. 14. Í