Úr fórum kvenna

Úr fórum kvenna

Í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar og kjörgengis íslenskra kvenna er ný sýning í skápum Einarsstofu Safnahúss: Úr fórum kvenna. Með þessari sýningu, sem er samstarfsverkefni safna Safnahúss, viljum við hvetja fólk til

Safnahús í dymbil- og páskaviku 2015

Safnahús í dymbil- og páskaviku 2015

í Sagnheimum, byggðasafni verður opið á skírdag og laugardag fyrir páska kl. 13-16.  Nú eru síðustu forvöð að sjá íþróttasýningu Þórs en sýningin verður tekin niður eftir páska. Hafinn er undirbúningur

Eyjakonur í íþróttum í 100 ár

Eyjakonur í íþróttum í 100 ár

Sagnheimar, byggðasafn ásamt Safnahúsi eru með margs konar verkefni í gangi á árinu sem tengist því að nú eru 100 ár frá því að konur fengu kosningarétt á Íslandi. Nú

Bakverðir Safnahúss og Sagnheima

Bakverðir Safnahúss og Sagnheima

Í dag var í Pálsstofu Sagnheima stofnaður tíu manna bakvarðahópur Safnahúss og Sagnheima. Hópnum er ætlað að verða Kára Bjarnasyni forstöðumanni Safnahúss og Helgu Hallbergsdóttur safnstjóra Sagnheima til ráðgjafar varðandi menningarviðburði, söfnun