Laugadaginn 8. desember kemur bók Árna símritara Eyjar og úteyjalíf út og verður þá blásið til veislu í Safnahúsi kl. 13. Auk dagskrár verður boðið upp á kaffi, tertur og Álseyjarbollur. Allir hjartanlega velkomnir.
Bókin verður til sölu í Safnahúsi á laugardag og sunnudag kl. 13 – 17.
Sjá dagskrá nánar hér fyrir neðan.
13:00-13:10 Blítt og létt flytja lag við texta eftir Árna.
13:10-13:20 Katrín Gunnarsdóttir: Ávarp.
13:20-13:25 Sigurgeir Jónsson: Um útgáfuna, kynningarorð.
13:25-13:35 Blítt og létt flytja lag við texta eftir Árna.
13:35-13:40 Erpur Hansen: Fræðilegt gildi verka Árna.
13:40-13:50 Marinó Sigursteinsson afhendir fyrstu eintökin.
13:50-14:00 Leikið á fiðlu Árna eldri.
14:00-14:15 Kristinn R. Ólafsson les úr bókinni.
14:15-14:30 Brot úr heimildamynd Heimakletts, mannlíf í Eyjum upp úr 1950.
Fundarstjóri: Kári Bjarnason