Á málþingi um vesturferðir sem haldið verður í Einarsstofu kl. 14 sunnudaginn 26. ágúst mun Þórður Tómasson í Skógum kynna bók sína Liðna Landeyinga sem kemur út þann dag. Bókin er gefin út af Sögusetri 1627 og er upphaf á ritröð um menningararf Vestmannaeyja og nærsveita á vegum Safnahúss Vestmannaeyja. Bókin verður til sölu á bókasafninu.
PrevBövar Guðmundsson rithöfundur í Einarsstofu19 August 2012NextSnillingar á ferð – bók Þórðar í Skógum til sölu í Safnahúsi27 August 2012
Warning: Undefined array key 0 in /web/s0717b/public_html/wp-content/themes/dfd-native/inc/loop/posts/post_single.php on line 279
Warning: Attempt to read property "slug" on null in /web/s0717b/public_html/wp-content/themes/dfd-native/inc/loop/posts/post_single.php on line 279