Mánudaginn 13. mars kl. 12 verður saga og súpa í Sagnheimum, byggðasafni.
Sólveig Rós fræðslufulltrúi Samtakanna ´78 flytur fyrirlesturinn. Litbrigði regnbogans: Mikilvægi fjölbreytileika í samfélaginu. Að fyrirlestri loknum opnar hún farandsýningu Þjóðminjasafnsins í Einarsstofu: Ég fæ ekki af mér að flýja af hólmi.
Dagskráin er styrkt af SASS.
https://www.facebook.com/sagnheimar/?hc_ref=PAGES_TIMELINE&fref=nf