Allt er á rólegum nótum í Sagnheimum í lok mikils afmælisárs. Minnum á að sýningin um Hannes lóðs er enn uppi ásamt gestaljósmyndasýningu frá Síldarminjasafninu á Siglufirði.
Opnunartími verður sem hér segir:
Laugard. 22.12.: kl. 13 – 16.
Laugard. 29.12.: kl. 13 – 16
Laugard. 5.1.: kl. 13 – 16. Ratleikur jólakattarins.
Sagnheimar óskar öllum gleðilegra jóla, árs og friðar.