Nú um helgina eru síðustu dagar sýningar sem tileinkuð er Hannesi lóðs og sett var upp í nóvember sl. Ný sýning er í undirbúningi í Sagnheimum og mun hún nokkuð litast af því að 9. september nk. eru liðin 100 ár frá stofnun íþróttafélagsins Þórs. Nánar verður sagt frá þeirri sýningu síðar.
Prev
Sagnheimar – Þjóðhátíð 2013 – opnunartími01 August 2013Next
Sagnheimar komnir í skreiðarútflutning?04 September 2013


Warning: Undefined array key 0 in /web/s0717b/public_html/wp-content/themes/dfd-native/inc/loop/posts/post_single.php on line 279
Warning: Attempt to read property "slug" on null in /web/s0717b/public_html/wp-content/themes/dfd-native/inc/loop/posts/post_single.php on line 279