Undirbúningur Safnahelgar er nú í fullum gangi í Safnahúsi fyrir safnahelgina og mikil tilhlökkun og spenningur í gangi.
Viðburðir í safnahúsi verða eftirfarandi:
2.nóv. laugard.:Einarsstofa. Sýning héraðsskjalasafns: ,,Týnda fólkið, konur í einkaskjalasöfnum”. Sýning á ljósmyndum og ljósmyndavélum úr fórum Friðriks Jessonar.
Einarsstofa kl. 13:00 Erlendur Sveinsson opnar myndlistarsýningu föður síns Sveins Björnssonar.
Sagnheimar kl.13:30: Erlendur Sveinsson forstöðumaður Kvikmyndasafns Íslands fjallar um myndefni sem tengist Eyjum og sýnir um 30 mín. bút úr myndinni Úr Eyjum frá 1969.
– Egill Helgason þáttastjórnandi Kiljunar fjallar um jólabókaflóðið m.m. Guðmundur Andri Thorsson les úr nýrri bók sinni.
Sagnheimar kl. 20:00 ,,Eyjapeyjar í Eldey 1971 og 1982″ saga í máli og myndum. Ragnar Jónsson, Hörður Himisson og Henrý Gränz segja frá.
Dagskrána í heild má nálgast á www.vestmannaeyjar.is
Opnunartíma safnahúss um helgina má sjá hér fyrir neðan:
Dagskrána má lesa í heild hér:
http://www.vestmannaeyjar.is/is/read/2013/10/24/safnahelgi-2013
Safnahúsið verður opið um helgina sem hér segir:
Bókasafn: laugardag kl. 11:00-16:00
Sagnheimar: föstudag kl. 13-15
Laugardag kl. 13-16 og kl. 20-21
Sunnudag kl. 13-16
Einarsstofa er opin föstudag kl. 10-17
laugardag kl. 11-16 og kl. 20-21
sunnudag kl. 13-16