Líf og fjör var í Safnahúsi Vestmannaeyja í morgun þegar um 60 nemendur ásamt kennurum og leiðbeinendum úr Víkinni komu í heimsókn. Eftir að hafa skoðað spennandi veröld bókasafnsins var farið í rannsóknarleiðangur í kjallarann. Í Sagnheimum var fræðst um eldgosið á Heimaey, þorrann og ýmislegt forvitnilegt sem gert var í gamla daga. Áður en þessi flotti hópur kvaddi var kíkt í þjóðhátíðartjaldið og sjóræningjahellirinn kannaður. Takk fyrir heimsóknina – þið voruð frábær!
PrevUndirbúningur nýrra sýninga í Sagnheimum, byggðasafni21 January 2014NextBaðstofuhorn og biblíur á sýningu aðventista í Höllinni09 February 2014
Warning: Undefined array key 0 in /web/s0717b/public_html/wp-content/themes/dfd-native/inc/loop/posts/post_single.php on line 279
Warning: Attempt to read property "slug" on null in /web/s0717b/public_html/wp-content/themes/dfd-native/inc/loop/posts/post_single.php on line 279