Í ár ætlum við að bjóða upp á örsýningar í hverjum mánuði, þar sem munir úr varðveislurýminu verða til sýnis, því verður alltaf eitthvað „nýtt“ á safninu. Í maí verður
Dagskrá í Sagnheimum laugardaginn 27. janúar kl. 13-14. Tryggvi Sigurðsson, Ómar Garðarsson og Frosti Gíslason fjalla um gosupphafið. Tryggvi Sigurðsson rekur ferðasögu nokkurra báta er fóru hina örlagaríku nótt til