Dagana 3.-6. ágúst gleðjumst við saman á Þjóðhátíð í Herjólfsdal. Opnunartími Sagnheima, byggðarsafns verður þá sem hér segir: Föstudagur: opið 10 – 15 Laugardag og sunnudag: Lokað Mánudag: opið 13-17.
Nú í júlí eru liðin 391 ár frá þeim voðaatburði sem jafnan er nefndur Tyrkjaránið. Sögusetur 1627 í samstarfi við Sagnheima og Safnahús Vestmannaeyja býður af því tilefni upp á
Goslokahátíð okkar Eyjamanna verður 5.-8. júlí og er ýmislegt í boði að vanda. Fimmtudaginn kl. 17:15 – Gerður G. Sigurðardóttir opnar málverksýningu sína í Einarsstofu Safnahúss. Laugardaginn kl. 11:00 –
Sagnheimar sáu að vanda um að skrýða fjallkonuna með dyggri aðstoð Hafdísar Ástþórsdóttur. Fjallkonan okkar í ár var Thelma Ýr Þórarinsdóttir sem flutti hátíðarljóð Huldu: Hver á sér fegra föðurland
Að vanda munu Sagnheimar sjá um að skrýða fjallkonuna og Skátafélagið Faxi sér um heiðursvörðin. Fjallkona okkar, Thelma Lind Þórarinsdóttir, flytur hátíðarljóð í Hraunbúðum kl. 10:30 og á Stakkagerðistúni kl.