Mánudaginn 13. mars kl. 12 verður saga og súpa í Sagnheimum, byggðasafni. Sólveig Rós fræðslufulltrúi Samtakanna ´78 flytur fyrirlesturinn. Litbrigði regnbogans: Mikilvægi fjölbreytileika í samfélaginu. Að fyrirlestri loknum opnar hún
Safnfræðsla til nemenda á öllum skólastigum er mikilvægur hluti í starfi Sagnheima. Þorrinn er tilvalinn til að fræðast um hvernig lífið var í gamla daga fyrir daga hamborgara og pizzu
Mikilvægur hluti af starfsemi Sagnheima er að safna saman og rannsaka sögu Vestmannaeyja, hvort sem það snertir atvinnusögu eða þætti daglegs lífs. Nú er starfshópur sem skipaður er netagerðarmönnum fyrr
Við byrjum nýtt ár á því að hjálpa Grýlu með óþekktarormana sína, jólasveinana. Þeir fengu að gista á safninu okkar í vonda veðrinu og dreifðu eigum sínum hreint um allt.