Jólagetraun Sagnheima Hvað eru mörg jólakerti í skápnum í Einarsstofu Safnahúss? Giskaðu á fjöldann og skrifaðu á blað ásamt nafni þínu og símanúmeri og settu í kassann í Einarsstofu. Dregið
Jólaundirbúningur er á fullu í Safnahúsi eins og víða annars staðar. Jólasveinaklúbburinn er í gangi á bókasafninu fyrir duglega lestrarhesta, uppskeruhátíð 21. desember. Einarsstofa er orðin mjög jólaleg, jólatréð skreytt,
Útgáfuhóf kl. 16. Oddý Garðarsdóttir, Vera Björk Einarsdóttir og Þóranna Sigurbergsdóttir kynna og lesa úr nýútkominni bók sinni Móðir, missir, máttur.
Undirbúningur er nú kominn vel á veg hér í Safnahúsi fyrir safnahelgina okkar og margt spennandi í boði á báðum hæðum. Fimmtudaginn 2. nóvember, kl. 15:30 opnar í Pálsstofu sýningin
Afrakstur heimildavinnu um netagerð og veiðarfæri í Eyjum eru nú í vörslu Sagnheima og verður birtur á vef safnsins eða öðrum sambærilegum fljótlega. Upptökur Halldórs B. Halldórssonar af málþinginu 7. október
Opið málþing í Sagnheimum, nk. laugardag kl. 13: Saga og þróun netagerða og netaverkstæða í Vestmannaeyjum í máli og myndum. Við sögu koma m.a. Netagerð Vestmannaeyja, Kaðlagerð Þórðar Stefánssonar, Veiðarfæragerð
Þó að safnið okkar sé enn opið daglega kl. 10-17 og verður svo til 1. október, þá er undirbúningur vetrarstarfs í fullum gangi. Gátum eiginlega ekki beðið og þjófstörtuðum með
Opnunartími verður sem hér segir: Sagnheimar: Föstudag kl. 10-15, laugardag-mánudags kl. 13-15. Sýning Péturs Steingrímssonar í Einarsstofu: Örnefni í Vestmannaeyjum, er opin á sama tíma. Bókasafnið er lokað föstudag-mánudags. Gleðilega
Sunnudaginn 16. júlí verður þess minnst í Sagnheimum og Safnahúsi að 390 ár eru liðin frá þeim atburði er jafnan er kallaður Tyrkjaránið 1627. Dagskrá: Sagnheimar kl. 14: Drottningin í