Sunnudaginn 21. febrúar kl. 12 verður boðið upp á Sögu og súpu í Sagnheimum, byggðasafni. Margrét Lára Viðarsdóttir, landsliðskona flytur erindið: ,,Við erum það sem við hugsum. Hvaða hugarfar þarf
Sagnheimar fengu góða heimsókn frá Þjóðminjasafninu í síðustu viku. Þar var á ferð Nathalie Jacqueminet forvörður sem fór yfir húsnæði Sagnheima, ekki síst geymslumálin. Nú er verið að útbúa nýja geymslu
Þó að allt virðist vera með rólegra móti í Sagnheimum nú eftir jólin, þá kraumar safnastarfið samt á fullu. Tekið er á móti skólahópum, vina- og vinnustaðahópum og margvíslegir viðburðir
Sagnheimar eru aðilar að Sarpi, menningarsögulegu gagnasafni safna, ásamt um 50 öðrum söfnum. Söfnin skrá muni sína í sameiginlegan gagnagrunn, oft með mynd og ítarupplýsingum. Upplýsingarnar eru síðan öllum opnar
Á laugardaginn eru liðin 43ár frá upphafi Heimaeyjargossins. Af því tilefni kynnir Páley Borgþórsdóttir lögreglustjóri kl. 13 í Sagnheimum, byggðasafni viðbragðs- og rýmingaráætlun fyrir Vestmannaeyjar vegna eldgoss og annarra hamfara. Kl.
Nú er Jólakötturinn í vondum málum! Grýla frétti að hann væri hálftrúlofaður læðu á Brimhólabrautinni og henti honum út. Getið þið hjálpað aumingja kisa að finna hluti í Sagnheimum til