Við óskum sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingu með daginn! Í tilefni dagsins er ókeypis inn á Sagnheima, byggðasafn., kl. 10-17. Í Einarsstofu er afmælissýning Gylfa Ægissonar sem lýkur í
Í ár verður íslenski safnadagurinn haldinn á sama degi og sá alþjóðlegi, þ.e. 18. maí næstkomandi. Markmiðið með deginum er að kynna og efla faglegt safnastarf á Íslandi og vekja
Í dag, 1. maí hefst sumaropnun í Sagnheimum, byggðasafni. Opið verður daglega frá kl. 10-17 til 30. september, nema um Þjóðhátíð, sem auglýst verður sérstaklega. Allir hjartanlega velkomnir!
Að vanda verður heilmikið um að vera í Safnahúsi Vestmannaeyja á sumardaginn fyrsta. Einarsstofa kl. 11: Lúðrasveitin leikur vel valin lög. Sigurvegarar Stóru upplestrarkeppninnar, þau Aðalheiður Svanhvít Magnúsdóttir, Hólnfríður Arna
Róbert Guðfinnsson athafnamaður verður í sögu og súpu í Sagnheimum fimmtudaginn 7. apríl kl. 12. Erindi sitt kallar hann ,,Úr síldarbæ í nýsköpun”. Þar mun Róbert fjalla um uppbygginguna á
Opið verður í Sagnheimum, byggðasafni á skírdag og laugardag fyrir páska kl. 13-16. Í Einarsstofu er ljósmyndasýning Stefáns Hauks Jóhannessonar Úkraína: Átök og andstæður opin á sama tíma og safnið.
Í byrjun mars fengum við góða viðbót í Safnahúsið, Gígju Óskarsdóttur. Gígja mun fyrst um sinn halda sig í geymslum Sagnheima og vinna að skráningu safnmuna í Sarp. Í maí
Í febrúar kom Björgvin Sigurjónsson (Kúti á Háeyri) skipstjóri með nokkur Björgvinsbelti á mismunandi þróunarstigum ásamt heimildum og teikningum og færði Sagnheimum, byggðasafni til varðveislu. Björgvinsbeltið, sem er hugarsmíði Björgvins, er
Nú á fimmtudaginn, 3. mars, kl. 12 mun Eyjapeyinn Kristinn R. Ólafsson segja í máli og myndum frá frækilegri för hans og fjögurra félaga umhverfis Ísland sumarið 1972 á gúmmítuðrum.
Um áttatíu manns komu í Sagnheima og hlustuðu á Margréti Láru Viðarsdóttur á konudaginn, 21. febrúar. Fyrirlesturinn var liður í fyrirlestrarröðinni Saga og súpa í Sagnheimum. Hér má sjá lista yfir