Á vegum Rannsóknaseturs í safnafræðum við Háskóla Íslands er komin út bókin Byggðasöfn á Íslandi. Bókin er sýnisbók um starfsemi 14 byggðasafna á Íslandi. Tilgangur útgáfunnar er að vekja athygli
Fisktrönur við Safnahúsið okkar vekja alltaf nokkra athygli gesta ekki síst erlendra ferðamanna. Langa ehf hefur undanfarin ár lagt til fiskinn og minna okkur þar með á þessa aldagömlu aðferð
19. júní sl. var opnuð sýningin Tvær sterkar í Listasafni Reykjavíkur, Kjarvalsstöðum. Um er að ræða sýningu á verkum tveggja kvenna Júlíönu Sveinsdóttur (1889-1966) og hinnar færeysku Ruthar Smith (1913-1958).
Breytingar eru á opnunartímum Sagnheima og Safnahúss um þjóðhátíð, 31.júlí – 3. ágúst. Opið verður á föstudag og mánudag kl. 10-17 Lokað á laugardag og sunnudag. Myndlistarsýning Steinunnar Einarsdóttur í
Í júlímánuði minnumst við þess að 388 ár eru frá Tyrkjaráninu. Um goslok var eftirminnilegur flutningur Steinunnar Jóhannesdóttur, rithöfundar og leikkonu á Örlagasögu Hallgríms og Guðríðar á bryggjusvæði safnsins og
Laugardaginn 4. júlí kl. 15:30 gefst okkur einstakt og spennandi tækifæri til að sjá sýningu Steinunnar Jóhannesdóttur rithöfundar og leikkonu á Örlagasögu Hallgríms og Guðríðar á heimaslóðum Guðríðar hér í
Verkefnið Saga og súpa í Sagnheimum hefur notið mikilla vinsælda sl. ár og verið vel sótt. Boðið er upp á súpudisk og brauð í hádeginu 5-6 sinnum á ári og fengnir
Sigríður Lára Garðarsdóttir var fjallkona Eyjamanna í ár. Hátíðarávarp sitt ,,Íslendingaljóð 1944″ eftir Jóhannes úr Kötlum flutti hún bæði í Hraunbúðum og íþróttahúsinu – en hátíðahöldin voru flutt inn vegna
Vestmannaeyingar fagna 100 ára kosningarétti kvenna 19. júní á margvíslegan hátt. Kl. 12 verður hátíðarfundur bæjarstjórnar og jafnframt sá 1500 í Landlyst. Kl. 16:30 hefst síðan jafnréttisganga frá Vigtartorgi upp
Sú hefð að fjallkona flytji landsmönnum hátíðarljóð á 17. júní hefur tíðkast hér á landi frá árinu 1947. Að vanda mun fulltrúi Sagnheima, byggðasafns sjá um að skrýða fjallkonu okkar Eyjamanna. Fjallkona okkar í