Á uppstigningardag, fimmtudaginn 29. maí kl. 13 opnar í Einarstofu Safnahúss farandsýning Síldarminjasafnsins í Siglufirði. Af því tilefni fjallar Arnar Sigurmundsson formaður Samtaka fiskvinnslustöðva í stuttu máli um sögu og
Frábærri þjóðbúningahelgi með Hildi og Ásmundi í Annríki er nú lokið. Dásamlegt var að sjá útskriftarnema í þjóðbúningasaum og suma safngesti skarta búningum sínum. Gerist ekkert flottara! Dregnir voru fram
Dagskrá: Útskrift nemenda Visku og Annríkis í þjóðbúningasaum. Nemendur skarta búningum sínum. Sýndir verða búningar úr eigu Annríkis og Sagnheima. Íslenskir þjóðbúningar kynntir. Dagskráin er öllum opin og eru gestir
Aðalfundur Stjörnufræðifélags Vestmananeyja verður haldinn í Safnahúsinu n.k. þriðjudag kl. 19:15. Félagar hvattir til að mæta! Sama dag kl. 20:00 verður síðan gestafyrirlestur Sævars Helga Bragason um geimflaugar, stjörnustöðina á
Á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 24. apríl, verður opið í Sagnheimum, byggðasafni frá kl. 13-16. Við sýnum mynd Heiðars Marteinssonar Gosið og uppbyggingin í Vestmannaeyjum kl. 13 og 14 og lundamynd
Opið verður í Sagnheimum, byggðasafni á skírdag og laugardag fyrr páska kl. 13-16. Báða dagana verður sýnd mynd Heiðars Marteinssonar Gosið og uppbyggingin í Eyjum kl. 13 (enska) og 14
Í dag eru liðin 53 ár frá komu Lóðsins til Eyja sem átti síðan eftir að þjóna okkur dyggilega í um 40 ár. Í tilefni þessara tímamóta færði Ágúst Bergsson
Við höldum áfram að afhjúpa leyndardómana, innan og utan Safnahúss. Eigum nóg uppi í erminni enn! Dagskrá Sagnheima og Safnahúss, fimmtudaginn 3. apríl: kl. 12. Saga og súpa í Sagnheimum.
Í dag var sýningin ,,Staðlausir stafir” opnuð í Sagnheimum, byggðasafni. Sýningin samanstendur af níu göngustöfum, sem venjulega eru geymdir í geymslum safnsins, þ.e. eiga sér engan fastan stað í sýningum