Undirbúningur vetrarstarfsins í Sagnheimum er kominn vel á veg. Fyrsti viðburðurinn á safninu verður sunnudaginn 19. október. Vinnuheitið er Brot úr sögu spítala og lækna í Eyjum. Flest þekkjum við
Nú í vikunni kom Páll Helgason ferðafrömuður með merka hluti tengda Hótel Berg til varðveislu í Sagnheimum, byggðasafni. Um er að ræða ljósmynd af Hóteli Berg frá um 1915 og
Í Sagnheimum verður opið alla daga til og með 14. september kl. 11-17. Frá 15. – 30 sept. verður síðan opið kl. 13-17. Annar opnunartími er eftir samkomulagi. Allir hjartanlega
Fyrir skömmu færðu tvö barna Guðbjargar Helgadóttur og Hjálmars Jónssonar frá Dölum Sagnheimum, byggðasafni muni til varðveislu. Um var að ræða kaffikvörn sem gefendur muna eftir frá bernskuárum sínum og
Rúmlega 80 manns sóttu ráðstefnuna Áhrif mormóna og lútherskra í Utah í Alþýðuhúsinu á laugardaginn. Stór hópur gesta var ofan af landi og einnig frá Utah. Jafnframt ráðstefnunni var sett
Umhverfisviðurkenningar Umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja og Rótarý fyrir árið 2014 voru veittar í Sagnheimum í dag. Eftirtaldar húseignir og garðar hlutu viðurkenningar: Snyrtilegasta gatan: Smáragata Snyrtilegasta fyrirtækið/stofnun: Birkihlíð 9 Fegursti
Ráðstefnan Áhrif mormóna og lútherskra í Utah verður haldin í Alþýðuhúsinu laugardaginn 30. ágúst kl. 13-15 Fyrirlestrarnir eru allir fluttir á ensku. Að lokinni ráðstefnu verður gengið yfir í Einarsstofu
Við fögnum Þjóðhátíð 1.-4. ágúst 2014 og því breytist opnunartími safnsins, sem hér segir: 1. ágúst, föstudagur: kl. 13-16 Laugardagur og sunnudagur: Lokað 4. ágúst, mánudagur: kl. 11-17. Minnum einnig
Sögusetur 1627 efnir til sögugöngu nú á laugardaginn í fótspor Tyrkjaránsmanna. Gangan hefst klukkan 13 við verslunina Kjarval, Goðahrauni 1. Staldrað verður við hjá Hundraðsmannahelli, Fiskhellum, Landakirkju, Stakkagerðistúni og endað
Í tilefni 140 ára afmælis Þjóðhátíðar verður á laugardaginn 12. júlí kl. 14 opnuð sögusýning um merki þjóðhátíðar 1970-2014. Gunnar Júlíusson og nokkrir félagar hafa safnað saman upplýsingum um þessi