Undirbúningur er nú á fullu í Sagnheimum fyrir dagskrá sem halda skal á sumardaginn fyrsta, 25. apríl nk. en þá eru liðin rétt 160 ár síðan Kapteinn Kohl var settur
Í Einarsstofu verða dagana 15.-19. og 22.-26. apríl sýnd verk Guðna Hermansen úr eigu Listasafns Vestmannaeyja. Laugardagana 20. og 27. apríl verðum við síðan áfram með sýninguna sem við nefnum
Undanfarna tvo laugardaga hafa í Einarsstofu verið sýnd myndlist úr eigu bæjarbúa. Heimamenn hafa lánað listasafninu myndir af veggjum sínum til að fleiri megi njóta. Verkin eru margvísleg og margar
Á rölti okkar um Heimaey má sjá meira en 60 misjafnlega áberandi útilistaverk. Sum vekja forvitni, önnur undrun eða jafnvel furðu. Öll eiga þau sína sögu sem erfitt virðist þó
Árið 1967 gáfu fyrrverandi bæjarfógetahjón, Sigfús M. Johnsen og Jarþrúður Johnsen Vestmannaeyjabæ 34 Kjarvalsmálverk. Þessi merka og einstaka gjöf er hryggjarstykkið í listasafni Vestmannaeyjabæjar og verður sýnd í Einarsstofu um
Eldeyjan, ,,Days of destruction” mynd Ernst Kettlers, Páls Steingrímssonar og Ásgeirs Long verður sýnd í Sagnheimum í sumar. Myndin hlaut gullverðlaun sem besta heimildarmyndin á kvikmyndahátíð í Atlanda í Bandaríkjunum
Eitt af því sem unnið hefur verið að í vetur er að fá þýddar heimasíður Sagnheima og Sæheima. Textar eru nú óðum að birtast á heimasíðum safnanna. Þeir sem komu
Í Einarsstofu eru gosmyndir Hjálmars Böðvarssonar í millisafnaláni frá Þjóðminjasafni. Þar eru einnig myndir Kristins Benediktssonar bæði á vegg og einnig á þriðjahundrað gosmyndir á sjónvarpsskjá. Sýningarnar eru opnar á
Margt spennandi er framundan í Sagnheimum – og undirbúningur á fullu undir kyrrlátu yfirborði. Á sumardaginn fyrsta eru 160 ár liðin frá því að sá merki maður Kapteinn Kohl var
Fimmtudaginn 31. janúar flytur Sævar Helgi Bragason formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness fræðsluerindi um Marsjeppann Curiosity á vegum Stjörnufræðifélags Vestmannaeyja. Erindið hefst klukkan 19:30 og er öllum opið. Ef veður leyfir verður