Fjallkona Eyjamanna flytur boðskap sinn á Hraunbúðum kl. 10:30 og á Stakkagerðistúni kl. 14. Hún klæðist skautbúningi Ásdísar Gísladóttur Johnsen. Munstur kyrtilsins er teiknað af Ríkarði Jónssyni og saumað með
Nú byrjum við aftur með hádegissögustundir, sem við köllum saga og súpa. 19. júní nk. eru liðin 98 ár síðan íslenskar konur fengu kosningarrétt til Alþingis. Íslenskar konur hafa síðan
Við óskum sjómönnum til hamingju með daginn og höfum frítt á safnið um helgina. Opið er kl. 11-17. Við viljum veka sérstaka athygli á tveimur farandgripum í afgreiðslu Sagnheima. Annar
Sumarið í Sagnheimum hófst í raun með herkvaðningu og dagskrá um kaptein Kohl á sumardaginn fyrsta. Nú er verið að undirbúa í Safnahúsi dagskrá um Árna úr Eyjum sem verður
Sumaropnunartími er nú hafinn í Sagnheimum. Opið er alla daga vikunnar frá kl. 11-17. Daglega klukkan 14 og 16 er sýnd mynd Ernst Kettlers, Ásgeirs Long og Páls Steingrímssonar Eldeyjan
Dagskráin um kaptein Kohl, danska sýslumanninn sem breytti sögu Eyjanna tókst vel í blíðskaparveðri. Nýendurvakinn herfylking mætti edrú og galvösk á Skansinn undir stjórn núverandi sýslumanns og eftirmanns Kohls, Karls
Þriðjudaginn 30. apríl nk. er boðið upp á sögugöngu þar sem rakin er saga nokkurra minnismerkja og styttna bæjarins. Við hittumst við hurð Landakirkju kl. 17, þar sem gangan hefst.
Sumardaginn fyrsta, 25. apríl nk. verður þess minnst að þá eru 160 ár liðin frá því kapteinn Kohl var skipaður sýslumaður í Vestmannaeyjum. Skansinn kl. 14:00 Arnar Sigurmundsson rekur tengsl
Sagnheimar fagna komu lundans laugardaginn 20. apríl kl. 13-16. Mynd Páls Steingrímssonar Litli bróðir í norðri verður sýnd kl. 13, 14 og 15. í myndinni eru fjölmargar lundabyggðir heimsóttar og