Eitt af hefðbundnum atriðum safnahelgar er upplestur höfunda úr nýjum bókum sínum og sá Guðmundur Andri Thorsson um þann þátt í ár – en bók hans Sæmd rétt náðist til
Velheppnaðri safnahelgi er nú lokið og sóttu um 160 manns dagskrá í Sagnheimum á laugardeginum. Henrý Gränz og Ragnar Jónsson sögðu í máli og myndum frá miklum ævintýra- og glæfraferðum
Undirbúningur Safnahelgar er nú í fullum gangi í Safnahúsi fyrir safnahelgina og mikil tilhlökkun og spenningur í gangi. Viðburðir í safnahúsi verða eftirfarandi: 2.nóv. laugard.:Einarsstofa. Sýning héraðsskjalasafns: ,,Týnda fólkið,
Nú er verið að taka niður gossögurnar sem voru á vegg Pálsstofu undir yfirskriftinni Stærsta björgunarafrek sögunnar. Í stað þeirra koma myndir úr ævintýrum Eyjapeyja í Eldey sem nánar verða
Það verður bara að viðurkennast að einn skemmtilegasti hluti safnastarfs er að grúska í gömlum munum safnsins og teyga í sig sögu þeirra. Þegar safnstjóri þurfti að færa til muni
Spennandi hluti af vetrarstarfi Sagnheima er að skrá þá hluti sem safninu hafa borist, leita að frekari upplýsingum og ganga síðan frá þeim annað hvort til sýningar eða geymslu. Um
Að ósk ferðaþjónustunnar hefur verið ákveðið að hafa Sagnheima og Sæheima opna á virkum dögum kl. 13-15 til 30. nóvember auk laugardagsopnunar kl. 13-16. Er hér um tilraun að ræða.
Á degi íslenskrar náttúru, 16. september sl. hlaut Páll Steingrímsson Jarðarberið, fjölmiðlaverðlaun Umhverfis- og auðlindaráðuneytis. Af því tilefni mun Páll Steingrímsson, Vestmannaeyingur, kennari, myndlistarmaður, náttúruunnandi, kvikmyndajöfur og lífskúnstner deila
Í sumar hefur verið unnið að endurbótum fyrir utan Safnahúsið og er þeim ekki enn lokið. Á trönurnar eru nú komnar nokkrar skreiðar og fljótlega bætast hausar við, þökk sé