Atli Ásmundsson sagði sögur af Vestur-Íslendingum og afkomendum þeirra og starfi þeirra Þrúðar í Kanada. Um 70 manns mættu til að hlýða á þennan frábæra sögumann. Á veggjum Einarsstofu er
Föstudaginn 23. mars opnar Sigurgeir Jóhannsson (Siggi Jóa kokkur) málverkasýningu er stendur til mánaðarmóta. Af því tilefni verður listamaðurinn á staðnum á föstudeginum kl. 13-17 og um helgina, bæði laugardag
Laugardaginn 24. mars mun Atli Ásmundsson aðalræðismaður í Winnipeg halda erindið Vinir í vestri, um líf og starf meðal Vestur-Íslendinga. Fyrirlestur Atla hefst kl. 13:30. Á sama tíma tíma
Aðalfundur Stjörnufélagsins verður haldinn í Safnahúsinu, byggðasafni í dag þriðjudag kl. 17:30 Dagskrá fundarins: 1. Kosinn fundarstjóri og fundarritari 2. Tillaga um stofnun félagsins og lög þess, þ.á.m. nafn þess.
Um síðustu helgi kynntu fyrirtæki á suðurlandi vörur sínar og þjónustu í Ráðhúsi Reykjavíkur undir kjörorðinu ,,Suðurland í sókn” Frá Vestmannaeyjum voru það söfnin Sagnheimar og Sæheimar, Kristín Jóhannsdóttir frá
Þetta listilega saumaða handverk í eigu Sagnheima, byggðasafns er nú á Góusýningunni í Einarsstofu. Svo illa vill til að merking myndarinnar hefur skolast til og því ekki ljóst hvaða listamaður
Velkomin sértu, góa mín – að þreyja þorrann og góuna Fyrsti dagur góu var 19. febrúar og er sá dagur nefndur konudagur. Árni Björnsson segir frá því í bók
Krakkarnir í Kirkjugerði sem voru að læra um Heimaeyjargosið komu í heimsókn á safnið í lok janúar. Þeir þökkuðu fyrir sig með söng og listaverkum. Listaverkin eru nú til sýnis
Í Einarsstofu getur nú að líta sýningu sem byggir á margvíslegum heimildum um þann mikla örlagadag 23. janúar 1973. Á skjalasafni og byggðasafni hafa sópast saman munir og minningar sem