Nú eru í Einarsstofu sýnd nokkur verka Guðna A. Hermansen (1928-1989), sem öll eru í eigu Listasafns Vestmannaeyja. Guðni var oft kallaður heimamálari Eyjamanna enda sótti hann efnivið í
Sá skemmtilegi atburður átti sér stað í Sagnheimum í dag að Drífa Þöll og Gunnlaugur Erlendsson létu gefa sig saman í hjónaband á bryggjusvæðinu. Við óskum að sjálfsögðu þessum glæsilegu
Í gær lauk formlegri 9 daga afmælishátíð í Safnahúsi með hátíðardagskrá í Sagnheimum, byggðasafni, sem rúmlega hundrað manns sóttu. Afmælisárinu er þó langt í frá lokið og hér fyrir
Á íslenska safnadaginn var afmælisgjöf afkomenda Þorsteins Þ. Víglundssonar til Vestmannaeyinga, myndband frá 1981 þar sem Þorsteinn segir sögu gamalla muna í safninu, sýnt allan daginn. Pjetur Hafstein Lárusson las
Í tilefni af 80 ára byggðasafnsins færðu afkomendur Þorsteins Þ. Víglundssonar byggðasafni og Vestmannaeyingum öllum ómetanlegt myndband frá árinu 1981. Þar gengur Þorsteinn um gamla byggðasafnið og segir frá ýmsum
Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, flutti skemmtilegar minningar um samskipti sín og afa hans, Þorsteins Þ. Víglundssonar í erindi sem hann kallaði Tíminn og taurullur hvunndagshetjanna. Hér má sjá Árna
í afmælisdagskrá Sagnheima, byggðasafns fjallaði Páll Marvin Jónsson, framkvæmdastjóri Þekkingarseturs, um byggðasafnið í fortíð og nútíð en Þekkingarsetrið tók við rekstri byggðasafnsins í janúar 2011. Hér má sjá Pál
Guðjón Ármann Eyjólfsson, fyrrverandi skólameistari, steig á stokk og minntist frumkvöðla byggðasasafnsins en faðir hans Eyjólfur Gíslason var í fyrstu byggðasafnsnefndinni. í tilefni afmælisins gáfu Guðjón Ármann og Anika
Höfðinginn Þórður Tómasson, fræðimaður og safnstjóri á Skógum, var einn gesta í afmælisveislu Sagnheima, byggðasafns. Í erindi sínu Fetað til fortíðar minnti hann á þau miklu tengsli sem ávallt hafa