Allt er á rólegum nótum í Sagnheimum í lok mikils afmælisárs. Minnum á að sýningin um Hannes lóðs er enn uppi ásamt gestaljósmyndasýningu frá Síldarminjasafninu á Siglufirði. Opnunartími verður sem
Laugadaginn 8. desember kemur bók Árna símritara Eyjar og úteyjalíf út og verður þá blásið til veislu í Safnahúsi kl. 13. Auk dagskrár verður boðið upp á kaffi, tertur og
Dagskrá til heiðurs Hannesi lóðs 24. nóvember sl. var vel sótt eða alls um 50 manns. Sýningin sem sett var upp af þessu tilefni má sjá á opnunartímum safnsins, laugardögum
Undirbúningur er nú á fullu fyrir síðasta viðburð þessa afmælisárs byggðasafnsins í Sagnheimum 24. nóv. nk. Nú í nóvember verða liðin 160 ár frá fæðingu þess merka manns Hannesar Jónssonar
Safnahelgi Suðurlands verður helgina 1. – 4. nóvember. Söfnin í Vestmannaeyjum taka að sjálfsögðu þátt á metnaðarfullan hátt. Í Sagnheimum, byggðasafni verður opið á laugardag og sunnudag frá kl. 13-
Ísfélag Vestmannaeyja í samstarfi við Sagnheima bjóða upp á sérstakan Ísfélagsdag í byggðasafninu nk. laugardag kl. 13-16. Starfsmönnum Ísfélagsins ásamt mökum, börnum og barnabörnum er boðið að koma og skoða
Í tilefni þess að laugardaginn 13. október eru rétt 50 ár frá því Árni símritari andaðist er boðið upp á dagskrá honum til heiðurs í Einarsstofu Safnahúss Vestmannaeyja kl. 16
Húsin í hrauninu Viska fagnar tíu ára starfsamæli í janúar 2013 og efnir til kynningar laugardaginn 6. október kl. 16-17 í Einarsstofu Safnahúss. Arnar Sigurmundsson kynnir afmælisverkefni Visku sem hann
Í Einarsstofu er nú sýnishorn af skipamyndum Jóns frá Bólstaðarhlíð en hann lést 4. september sl. á 88. aldursári. Fyrir um ári ráðstafaði Jón öllu sínu mikla ævistarfi í þágu
Nú er kominn vetrartími í Sagnheimum, byggðasafni og er safnið þá aðeins opið á laugardögum kl. 13-16. Eftir sem áður geta hópar og skólar heimsótt safnið á öðrum tímum að