Sagnheimar fengu góða heimsókn frá Þjóðminjasafninu í síðustu viku. Þar var á ferð Nathalie Jacqueminet forvörður sem fór yfir húsnæði Sagnheima, ekki síst geymslumálin. Nú er verið að útbúa nýja geymslu
Þó að allt virðist vera með rólegra móti í Sagnheimum nú eftir jólin, þá kraumar safnastarfið samt á fullu. Tekið er á móti skólahópum, vina- og vinnustaðahópum og margvíslegir viðburðir
Sagnheimar eru aðilar að Sarpi, menningarsögulegu gagnasafni safna, ásamt um 50 öðrum söfnum. Söfnin skrá muni sína í sameiginlegan gagnagrunn, oft með mynd og ítarupplýsingum. Upplýsingarnar eru síðan öllum opnar
Á laugardaginn eru liðin 43ár frá upphafi Heimaeyjargossins. Af því tilefni kynnir Páley Borgþórsdóttir lögreglustjóri kl. 13 í Sagnheimum, byggðasafni viðbragðs- og rýmingaráætlun fyrir Vestmannaeyjar vegna eldgoss og annarra hamfara. Kl.
Nú er Jólakötturinn í vondum málum! Grýla frétti að hann væri hálftrúlofaður læðu á Brimhólabrautinni og henti honum út. Getið þið hjálpað aumingja kisa að finna hluti í Sagnheimum til
Sagnheimar, byggðasafn verður opið 28.-30. desember kl. 13-16 og síðan 2. janúar kl. 13-16. Frést hefur að jólakötturinn hafi sótt um pólitísk hæli í Kattholti en verið hafnað! Nánari fréttir af
Nú á sunnudag sýndi RÚV fyrsta hluta af þremur af myndinni Paradísarheimt sem gerð er eftir samnefndri bók Halldórs Kiljans. Sagan byggir á ferðasögu Eiríks frá Brúnum sem hélt til Utah
Nú er dagskrá safnahelgarinnar okkar að mestu komin á hreint. Allur bærinn verður hreint og beint undirlagður í skemmtilegheitum frá fimmtudegi og fram á sunnudag og ættu flestir að finna eitthvað
Vissir þú að 263 íbúar með lögheimili í Eyjum hafa erlent ríkisfang? Alls koma þeir frá 31 landi, flestir frá Póllandi eða 143, 12 koma frá Portúgal, 11 frá Danmörku,
Undirbúningur er nú á fullu í öllum söfnum Safnahúss fyrir safnahelgina. Listvinahópur hússins kallar eftir verkum kvenna sem dæmi um margvíslega listsköpun þeirra. Hér gæti verið um að ræða málverk,