Haust- og vetrardagskrá er í fullum undirbúningi í Safnahúsi. Við byrjum nú á sunnudag, 28. ágúst kl. 14 í Einarsstofu með dagskránni Með Eyjar í hjarta og hjartað í Eyjum.
Við fögnum Þjóðhátíð í frábæru veðri! Safnið okkar er opið um Þjóðhátíð sem hér segir: Föstudag: 10 – 15 Laugardag og sunnudag: Lokað Mánudag: kl. 10-17. Í Einarsstofu Safnahúss er
Í gær, 25. júlí, á 86. afmælisdegi Páls Steingrímssonar var forsýnd nýjasta mynd hans: Frá Heimaey á heimsenda í Sagnheimum, byggðasafni að viðstöddu fjölmenni. Í myndinni er rakin litrík ævisaga
Á hinum árlega Tyrkjaránsdegi, sunnudaginn17. júlí, verður þess minnst á Skansinum að nú eru liðin rétt 389 ár frá einum hroðalegasta atburði sögu Vestmannaeyja er sjóræningjar fluttu 242 karla, konur og
Á goslokum árið 2010 hóf Jóhanna Ýr Jónsdóttir, þá safnstjóri Sagnheima, að safna frásögum gesta af upplifun sinni af gosnóttinni er rúmlega fimmþúsund íbúar Vestmannaeyja þurftu að flýja hús sín
Fjallkona okkar Eyjamanna í ár var Dröfn Haraldsdóttir. Hátíðarljóð sitt, Íslands börn eftir Jóhannes úr Kötlum, flutti hún á Hraunbúðum um morguninn, síðan á norrænu kvenfélagsþingi í Akóges og loks á Stakkagerðistúní
Í ár fögnum við því að þennan dag eru 101 ár liðin frá því að konur á Íslandi fengu kosningarétt. Barátta formæðra okkar skóp okkur sem nú lifum við betri
Sú hefð að fjallkona flytji landsmönnum hátíðarljóð á 17. júní hefur tíðkast hér á landi frá árinu 1947. Að vanda mun fulltrúi Sagnheima, byggðasafns sjá um að skrýða fjallkonu okkar
Í Einarsstofu eru nú myndir af öllum forsetum íslenska lýðveldisins ásamt Jóni Sigurðssyni, sem var í forystu Íslendinga í sjálfstæðisbaráttunni. Afmælisdagur hans, 17. júní, er stofndagur íslenska lýðveldisins. Við hverja
Við óskum sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingu með daginn! Í tilefni dagsins er ókeypis inn á Sagnheima, byggðasafn., kl. 10-17. Í Einarsstofu er afmælissýning Gylfa Ægissonar sem lýkur í