Jólasveinarnir í búningi Bryndísar Gunnarsdóttur birtast nú daglega fram að jólum á fésbókarsíðu Sagnheima: https://www.facebook.com/sagnheimar/ Þá má líka sjá í Einarssstofu Safnahúss ásamt ýmsu öðru sem minnir á jólin. Allir velkomnir
Nú er jólaundirbúningur á fullu í Safnahúsinu okkar. Jólabækurnar streyma inn á bókasafnið og starfsmenn geta ekki hamið sig í jólaföndrinu.Í Einarsstofu er nú einstök sýning á gömlu jólasveinunum. Árið
Heilmikið átak hefur verið gert í skráningu safngripa Sagnheima á þessu ári. Safnaráð veitti styrk til verkefnisins og hefur Gígja Óskarsdóttir þjóðfræðingur dvalið langdvölum í geymslum safnsins. Í síðustu viku
Látinn er Páll Steingrímsson, kvikmyndatökumaður, listamaður, kennari og lífskúnstner. Minningin um Pál lifir áfram í þeim fjölmörgu myndum sem hann hefur gert og í hugum þeirra sem honum kynntust. Takk
Við þjófstörtum safnahelginni hér í Safnahúsi strax á fimmtudag, en þann dag eru tveir atburðir í safnahúsi. Hér má sjá alla dagskrá helgarinnar: http://safnahus.vestmannaeyjar.is Allir velkomnir!
Að vanda verða margir áhugaverðir dagskrárliðir í Eyjum um safnahelgina okkar, 3.-6. nóvember, og mun dagskráin koma inn á hina ýmsu vefmiðla næstu daga. Á sunnudeginum, 6. nóvember, kl. 12,
Á sunnudaginn kemur, hinn 9. október, bjóðum við til úrvalsdagskrár með 3 landsþekktum einstaklingum sem munu rifja upp tíma sinn í Eyjum. Guðmundur Andri Thorsson: Núll í Tombólukassa. Minningar sumarstráks.
Vitafélagið- íslensk strandmenning og Sagnheimar, byggðasafn: – Strandmenning, auður og ógnir – Sunnudaginn 2. október kl. 13:30: Auður við íslenska strönd. Kristján Sveinsson sagnfræðingur kynnir starf Vitafélagsins-íslenskrar strandmenningar. Nordisk kunstkultur
Sunnudaginn 2. október verður áhugavert málþing í Sagnheimum, samstarfsverkefni Íslenska vitafélagsins og Sagnheima. Af því tilefni ætlum við að setja upp sýningu í Einarsstofu með gripum sem tengja má lífi