Sunnudaginn 11. mars kl. 13 verður boðið upp á nokkur Eyjahjörtu í Einarsstofu. Að vanda er óhætt að lofa bæði hlátri og jafnvel gráti – en fyrst og fremst góðri
Mikill fjöldi kom í Sagnheima á þrettándanum og tók þátt í jólaratleik. Alveg merkilegt hvað jólakötturinn er duglegur að flækjast í alls konar vandræði! Bestu þakkir til allra sem aðstoðuðu
Ratleikur á laugardag kl. 13-16. Jólakötturinn er í vandræðum enn eina ferðina og biður forvitna krakka um að hjálpa sér að finna nokkra gagnlega hluti fyrir hann og fjölskylduna, Grýlu,
Jólagetraun Sagnheima Hvað eru mörg jólakerti í skápnum í Einarsstofu Safnahúss? Giskaðu á fjöldann og skrifaðu á blað ásamt nafni þínu og símanúmeri og settu í kassann í Einarsstofu. Dregið
Jólaundirbúningur er á fullu í Safnahúsi eins og víða annars staðar. Jólasveinaklúbburinn er í gangi á bókasafninu fyrir duglega lestrarhesta, uppskeruhátíð 21. desember. Einarsstofa er orðin mjög jólaleg, jólatréð skreytt,
Útgáfuhóf kl. 16. Oddý Garðarsdóttir, Vera Björk Einarsdóttir og Þóranna Sigurbergsdóttir kynna og lesa úr nýútkominni bók sinni Móðir, missir, máttur.
Undirbúningur er nú kominn vel á veg hér í Safnahúsi fyrir safnahelgina okkar og margt spennandi í boði á báðum hæðum. Fimmtudaginn 2. nóvember, kl. 15:30 opnar í Pálsstofu sýningin