Samfelld afmælishátíð verður í Safnahúsinu dagana 30. júní – 8 júlí í tilefni af 150 ára afmæli bókasafns Vestmannaeyja og 80 ára afmælis Byggðasafns Vestmannaeyja. Afmælisdagskráin er styrkt af
Krakkar sem verið hafa á námskeiði hjá leikfélaginu sýndu í dag stuttan leikþátt í Einarsstofu. Leikritið fjallaði um Kaptein Kohl, danska sýslumanninn sem kom til Eyja árið 1853 og stofnaði
Fjallkona okkar Vestmannaeyinga í ár er Kristín Sjöfn Ómarsdóttir. Ávarp hennar á Hraunbúðum og á Stakkagerðistúni var Íslendingaljóð Jóhannesar úr Kötlum. Hér má sjá Kristínu Sjöfn standa við hlið
Í dag opnaði í Einarsstofu sýningin Bókaveröld barnanna. Þar lýsa börn í Grunnskóla Vestmannaeyja uppáhaldsbók sinni með orðum og myndum. Sýningin verður opin í tvær vikur. Í Sagnheimum, byggðasafni
Ljósmyndasýning Kristins Benediktssonar: Frá miðum til markaða, sem opna átti nú á föstudag frestast því miður vegna veikinda Kristins. Í stað þess verða í Einarsstofu um sjómannahelgina myndir úr lista-
Safnahúsið og Sagnheimar taka þátt í sjómannadagsgleðinni 1.-3. júní 2012. Ljósmyndasýning Kristins Benediktssonar, Frá miðum til markaða, opnar kl. 16 1. júní í Einarsstofu og dagskrá verður í Sagnheimum, byggðasafni,
Söfnin í Vestmannaeyjum og sundlaugin bjóða nú upp á sérstakan Eyjalykil, sem nálgast má í söfnunum og sundlauginni. Einstaklingslykill kostar 2.000 kr. og fjölskyldulykill (hjón með börn) kostar kr. 4.200.
Formannavísur eru merkilegar heimildir um formenn fyrri alda og útgerðarhætti og eru jafnvel taldir séríslenskt fyrirbæri. Nú má í Sagnheimum heyra Ragnar Óskarsson lesa vísur Magnúsar Magnússonar frá1765 og Sigurðar
Sagnheimar, byggðasafn minnast lokadagsins og fagna sumaropnun með dagskrá laugardaginn 12. maí kl. 14. Dagskrá: Dagskrá afmælisárs í Byggðasafni kynnt. Lokadagurinn í Vestmannaeyjum – fyrr og nú. Rósa Margrét Húnadóttir
Undirbúningur sumaropnunar er nú á fullu. Góður gestur kemur frá Síldaminjasafni Íslands á Siglufirði, Rósa Margrét Húnadóttir þjóðfræðingur, og fjallar um sjómannalög í erindi sínu ,,Draumur hins djarfa manns: frá