19. júní í Sagnheimum – dagskrá

19. júní í Sagnheimum – dagskrá

Boðið verður upp á súpu og stuttan hádegisfyrirlestur í Sagnheimum á kvenréttindadaginn 19. júní. Dagskrá: 12:00 Súpa og brauð 12:15 Sigrún Þorsteinsdóttir húsmóðir flytur erindið ,,Allir geta breytt viðhorfum sínum”,

17. júní í Safnahúsi Vestmannaeyja

17. júní í Safnahúsi Vestmannaeyja

í Einarsstofu er nú sýning frá Ljósmyndasafninu. Auk mynda af forsetum lýðveldisins má þar m.a. sjá stórskemmtilegar ljósmyndir úr forsetaheimsókn Sveins Björnssonar forseta til Vestmannaeyja 12. ágúst 1944. Fjallkona Vestmannaeyinga

Fjallkona Eyjamanna á 17. júní

Fjallkona Eyjamanna á 17. júní

Fjallkona Eyjamanna flytur boðskap sinn á Hraunbúðum kl. 10:30 og á Stakkagerðistúni kl. 14.  Hún klæðist skautbúningi Ásdísar Gísladóttur Johnsen. Munstur kyrtilsins er teiknað af Ríkarði Jónssyni og saumað með