19. júní 1853 stofnuðu mormónar kirkju sína í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum. Nú þegar liðin eru 160 ár frá þessum merka atburði er boðið upp á dagskrá Í Golfskálanum laugardaginn 29.
Boðið verður upp á súpu og stuttan hádegisfyrirlestur í Sagnheimum á kvenréttindadaginn 19. júní. Dagskrá: 12:00 Súpa og brauð 12:15 Sigrún Þorsteinsdóttir húsmóðir flytur erindið ,,Allir geta breytt viðhorfum sínum”,
í Einarsstofu er nú sýning frá Ljósmyndasafninu. Auk mynda af forsetum lýðveldisins má þar m.a. sjá stórskemmtilegar ljósmyndir úr forsetaheimsókn Sveins Björnssonar forseta til Vestmannaeyja 12. ágúst 1944. Fjallkona Vestmannaeyinga
Ekki hefur farið fram hjá gestum Sagnheima, byggðasafns að mikið umrót er á því svæði sem notað hefur verið til að segja sameiginlega sögu mormóna og Eyjamanna. Sl. mánuði hefur
Fjallkona Eyjamanna flytur boðskap sinn á Hraunbúðum kl. 10:30 og á Stakkagerðistúni kl. 14. Hún klæðist skautbúningi Ásdísar Gísladóttur Johnsen. Munstur kyrtilsins er teiknað af Ríkarði Jónssyni og saumað með
Nú byrjum við aftur með hádegissögustundir, sem við köllum saga og súpa. 19. júní nk. eru liðin 98 ár síðan íslenskar konur fengu kosningarrétt til Alþingis. Íslenskar konur hafa síðan
Við óskum sjómönnum til hamingju með daginn og höfum frítt á safnið um helgina. Opið er kl. 11-17. Við viljum veka sérstaka athygli á tveimur farandgripum í afgreiðslu Sagnheima. Annar
Sumarið í Sagnheimum hófst í raun með herkvaðningu og dagskrá um kaptein Kohl á sumardaginn fyrsta. Nú er verið að undirbúa í Safnahúsi dagskrá um Árna úr Eyjum sem verður
Sumaropnunartími er nú hafinn í Sagnheimum. Opið er alla daga vikunnar frá kl. 11-17. Daglega klukkan 14 og 16 er sýnd mynd Ernst Kettlers, Ásgeirs Long og Páls Steingrímssonar Eldeyjan