Að ósk ferðaþjónustunnar hefur verið ákveðið að hafa Sagnheima og Sæheima opna á virkum dögum kl. 13-15 til 30. nóvember auk laugardagsopnunar kl. 13-16. Er hér um tilraun að ræða.
Á degi íslenskrar náttúru, 16. september sl. hlaut Páll Steingrímsson Jarðarberið, fjölmiðlaverðlaun Umhverfis- og auðlindaráðuneytis. Af því tilefni mun Páll Steingrímsson, Vestmannaeyingur, kennari, myndlistarmaður, náttúruunnandi, kvikmyndajöfur og lífskúnstner deila
Í sumar hefur verið unnið að endurbótum fyrir utan Safnahúsið og er þeim ekki enn lokið. Á trönurnar eru nú komnar nokkrar skreiðar og fljótlega bætast hausar við, þökk sé
Nú um helgina eru síðustu dagar sýningar sem tileinkuð er Hannesi lóðs og sett var upp í nóvember sl. Ný sýning er í undirbúningi í Sagnheimum og mun hún nokkuð
Í Sagnheimum, byggðasafni verður þjóðhátíðardagana, 2.-5. ágúst, opið sem hér segir: Föstudag: 11 – 17 Laugardag og sunnudag: lokað Mánudag: 13 – 17 Myndin um Heimaeyjargosið, Days of Destruction, verður
Að vanda mun Sögusetur 1627 minnast Tyrkjaránsins í júlímánuði en nú eru liðin 386 frá þessum hörmulegu atburðum. í ár er boðið upp á Sögu og súpu í Sagnheimum 18.
Sýningin Frí frá eldgosi í boði Norðmanna sem norska sendiráðið setti upp í Einarsstofu og opnuð var á goslokum 5. júlí verður opin fram eftir ágústmánuði. Opnunartími er sá sami
Íslenski safnadagurinn er sunnudaginn 7. júlí og af því tilefni er frítt í Sagnheima, byggðasafn. Í Einarsstofu er sýning á vegum norska sendiráðsinsum Noregsferð barna og unglinga frá frá Vestmannaeyjum
Safnahúsið tekur virkan þátt í goslokahátíðinni. í Einarsstofu opnar sýning á föstudag kl. 16:30 á vegum norska sendiráðsins. Þar er rifjuð upp Noregsferð barna og unglinga frá Vestmannaeyjum í boði