Þessi safnmunur úr kjallara hreif safnstjóra sérstaklega og vildi gefa mikið til að hann gæti sagt sögu sína og þeirra sem hann notuðu. Þetta er ælubakki úr m/b Gísla Johnsen
Á afmæli byggðasafnsins 2012 færði Kristín Sigríður Þorsteinsdóttir safninu að gjöf ómetanlegt myndband sem eiginmaður hennar Sigfús J. Johnsen tók í byggðasafninu 14. maí 1981. Þar má sjá frumkvöðul safnsins
Sagnheimum, byggðasafni berast margar merkilegar gjafir og í sumar bárust okkur afar dýrmætar myndir. Sæmundur Ingólfsson sem vélstjóri var á Alberti tók margar ljósmyndir af upphafsstund Surtseyjargossins og færði okkur
Í tilefni af því að 14. nóvember eru liðin 50 ár frá upphafi Surtseyjargoss verður mynd Páls Steingrímssonar Surtsey sköpun og þróun lands sýnd í Pálsstofu Sagnheima 14.-16.nóvember kl. 14
Velheppnaðri safnahelgi er nú lokið og sóttu um 160 manns dagskrá í Sagnheimum á laugardeginum. Henrý Gränz og Ragnar Jónsson sögðu í máli og myndum frá miklum ævintýra- og glæfraferðum
Eitt af hefðbundnum atriðum safnahelgar er upplestur höfunda úr nýjum bókum sínum og sá Guðmundur Andri Thorsson um þann þátt í ár – en bók hans Sæmd rétt náðist til
Nú er verið að taka niður gossögurnar sem voru á vegg Pálsstofu undir yfirskriftinni Stærsta björgunarafrek sögunnar. Í stað þeirra koma myndir úr ævintýrum Eyjapeyja í Eldey sem nánar verða
Undirbúningur Safnahelgar er nú í fullum gangi í Safnahúsi fyrir safnahelgina og mikil tilhlökkun og spenningur í gangi. Viðburðir í safnahúsi verða eftirfarandi: 2.nóv. laugard.:Einarsstofa. Sýning héraðsskjalasafns: ,,Týnda fólkið,
Það verður bara að viðurkennast að einn skemmtilegasti hluti safnastarfs er að grúska í gömlum munum safnsins og teyga í sig sögu þeirra. Þegar safnstjóri þurfti að færa til muni
Spennandi hluti af vetrarstarfi Sagnheima er að skrá þá hluti sem safninu hafa borist, leita að frekari upplýsingum og ganga síðan frá þeim annað hvort til sýningar eða geymslu. Um